8.2.2009 | 18:55
Jafn leikur
Jæja mínir menn komnir aftur á toppinn eftir sigur á West Ham. Baráttuleikur og hefði þess vegna getað endað með jafntefli. West ham voru að spila vel og hefðu með heppni getað skorað en vörnin hélt. Giggs virðist bara batna með aldrinum og skoraði eftir að hafa leikið á tvo varnarmenn. En sáttur alltaf erfitt að spila við West Ham úti.
![]() |
Man. Utd aftur á toppinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 512
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég var ferlega sáttur við að ná í 3 stig út úr þessum leik.
West Ham eru þrælgóðir og mjög erfitt að spila á móti þeim. Markið hjá Giggs var sérlega flott... einstaklingsframtak af bestu gerð... sá er búinn að skila sínu fyrir United í gegnum árin.
Brattur, 8.2.2009 kl. 22:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.