1.2.2009 | 00:15
Dregur í sundur
Góður sigur hjá okkar mönnum í dag og hefði átt að vera stærri. Og það er hrein unun að horfa á hvað þeir spila skemmtilegan bolta.Tvímælalaust besta liðið í deildinni á þessum tímapunkti. Það er einna helst Chelsea sem gæti veitt þeim einhverja keppni, þeir eru með gott lið og hljóta að fara að smella saman.
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Hófu undirbúning atkvæðagreiðslu um verkfall
- Lauginni lokað þar sem þrepin eru of hál
- Nýju tollareglurnar í gildi í dag
- Stefán ekki reynt að fegra hlut sinn
- Mikilvægt að efla strandflutninga að nýju
- Hafa fengið nokkrar ábendingar
- Greiningardeildir bankanna ekki hlutlaus álitsgjafi
- Íbúar fjær miðbænum óánægðari með Heiðu
Athugasemdir
Já, við erum sko sannarlega að hrökkva í gang á réttum tíma... Tevez var duglegur og Carrick var mjög góður... ekkert spes leikur en stigin 3 dýrmæt... held það nái okkur engin úr þessu...
Brattur, 1.2.2009 kl. 00:20
þetta er komið held ég. það þarf stórslys svo þetta breytist. Liverpolliðið hrunið og Chelsea þeir einu alvöru sem eftir eru til að veita okkur samkeppni.
Víðir Benediktsson, 1.2.2009 kl. 06:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.