11.1.2009 | 18:24
Man Utd 3 Chelsea 0
United sendi öðrum liðum ákveðin skilaboð þegar þeir sigruðu Chelsea verðskuldað á Trafford. Sigurinn hefði getað verið stærri og voru mínir menn mun sterkari aðilinn Gömlu mennirnir Giggs og Neville stóðu fyrir sínu eins og allt liðið. Mér sýnist á öllu að United standi uppi sem sigurvegari í vor því ég býst ekki við miklu af Liverpool
þeir fara að detta niður fljótlega enda spilað yfir getu það sem af er
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 512
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.